top of page
  • Writer's pictureÞórarinn Hjálmarsson

Nýársheitið

Undir lok síðasta árs setti ég mér markmið um að vera duglegri að skrifa hingað inn. Nú 14 pistlum síðar og árinu eldri held ég að markmið næsta árs verði að færa þessi pistlaskrif á annan vettvang.


Áherslurnar munu ekki breytast. Markmiðið mun vera það sama, að efla samtalið um markaðsfræði og hefja það upp á það “level” sem það á skilið.


Skjáumst á nýju ári og takk fyrir lestur, komment og læk liðins árs auk alls þess fróðlega efnis sem ég hef lesið eftir ykkur hér inni á liðnu ári.

6 views0 comments

Recent Posts

See All

Verð

Comments


Business Meeting

Markaðsleg einkaþjálfun

Hvað er það eiginlega og hvernig getur það gagnast mér?

bottom of page